Á forsíðu
Dagbók    Ferilskrá    Myndir    Félagsstörf    Skrár    
Senda Sögu Jóns Póst
 

22.06.2007
La Gomera

ER búin ađ vera hér á ţessari litlu eyju í rúman mánuđ, ţetta er frábćr eyja, ósnortin, 12 milljón ára gömul og ađeins 378 ferkm ađ stćrđ. Hún er afar margbreytileg, gróđur ótrúlegur og ţjóđgarđurinn á heimsminjaskrá Unesco. Ţađ er bara skemmtilegt ađ fara međ íslendinga um eyjuna. Ég fer einu sinni í viku á sunnudögum, fólkiđ kemur frá Tenerife međ stóru 20 ţús. tonna skipi , ţađ tekur klt. ađ sigla hingađ. Ég fer aftur á móti einu sinni í viku til Tenerife á kynningafundi sem eru tvisvar ţar sem tvćr vélar koma í viku og gisti ég eina nótt ţar. Ţađ er ágćt tilbreyting. Óskar mađur minn kom í eina viku ţađ var ansi stuttur tími, svo kemur sonur minn Frissi og Fanný dóttir hans ţann 3. júlí. Óskar kemur svo aftur ţann 18 . júlí og verđur ţá í hálfan mánuđ. ţann 25. júlí koma svo vinir okkar Oddný og Sverrir , ţau ćtla ađ vera í viku og fer Óskar međ ţeim heim. Hér er yndislegt veđur nánast allt áriđ um kring, 25 - 28° smágola og stundum skýjađ. Ég er eini íslendingurinn hér og er ţađ dálítiđ skrýtin tilfinning. en allt venst eins og sagt er.



Til baka


Saga Geirdal Jónssdóttir | saga@sagajons.is |