
Sigurveig J'onsdóttir og Saga í hlutverkum sínum (Amanda og Lára) í Glerdýrunum.
Gísli Halldórsson leikstýrđi áriđ 1976 hjá L.A. Sýningin hlaut góđa dóma og var
sýnt einnig 4 sinnum á Sćluviku á Sauđárkróki síđan á Listahátíđ í Reykjavík í
júní. Ađrir leikarar voru Ađalsteinn Bergdal og Ţórir Steingrímsson. |