Stjórnendur skemmtiþáttar á Stöð 2 "Í sumarskapi" Jörundur Guðmundsson og Saga.
Þátturinn var í beinni útsendingu á Hótel Íslandi um það bil 2 tímar í senn!
Ákveðið "tema" var í hverju þætti. Áttu stjórnendur að vera með eitt skemmtiatriði
í hverjum þætti sem gat verið gífurlega erfitt. Upptöku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir
og síðar Egill Eðvarðsson. |