Á forsíðu
Dagbók    Ferilskrá    Myndir    Félagsstörf    Skrár    
Senda Sögu Jóns Póst
 

Saga G Jónsdóttir - Leikkona
byrjađ ađ starfa međ LA áriđ 1964 og var í hópi fyrstu fastráđnu leikara LA, áriđ 1973 . Nokkrum árum síđar hvarf hún til starfa hjá öđrum leikhúsum sunnan heiđa. Hún hefur komiđ viđ sögu hjá flestum miđlum sem sinna leiklist. Hún á ađ baki tugi hlutverka hjá LA, LR, Ţjóđleikhúsinu, sjónvarpi, útvarpi og í kvikmyndum. Međal hlutverka sem hún hefur leikiđ má nefna kvenhlutverkin í BarPari í Borgarleikhúsinu, Dans á rósum í Ţjóđleikhúsinu og Gógó í kvikmyndinni Djöflaeyjunni,konu í Dansinum ofl.  Hún hefur einnig starfađ međ mörgum leikhópum og rak sinn eigin leikhóp, Revíuleikhúsiđ, um árabil. Saga vann hjá Stöđ 2 um nokkurra ára skeiđ viđ ađ talsetja teiknimyndir , stjórna ţáttum og semja barnaefni. Hún hefur einnig kennt leiklist á fjölmörgum námskeiđum á Akureyri, Reykjavík og víđa um land. Má nefna ađ Leikklúbburinn Saga var stofnađur  áriđ 1978 eftir slíkt námskeiđ og heitir í höfuđiđ á leikkonunni. Hún hefur í gegnum árin skemmt víđa um land, ýmist ein eđa međ fleirum, á árshátíđum og öđrum samkomum, má nefna Ţórskabarett, Stjúpsystur ofl. Ţá hefur Saga starfađ ađ markađs-og sölumálum hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Ţjóđleikhúsinu og LA. Áriđ 1999 kom hún aftur norđur og starfađi hjá LA. sem leikari og markađs- og sölustjóri til 2004. Saga hefur leikstýrt fjölda sýninga bćđi heima og erlendis en hún hefur sett upp sýningar bćđi í Lúxemburg og í Fćreyjum, međal sýninga eru Ţrek og tár, Káinn, Gleđigjafarnir, Klerkar í klípu, Stalín er ekki hér, Meyjarskemman, Karlinn í kassanum, Litli Kláus og stóri Kláus, Stundarfriđur, Sambúđarverkir og Primadonnurnar sem hún ţýddi einnig. Hjá LA. hefur hún međal annarra hlutverka leikiđ í Glerdýrunum, Afbragđ annarra kvenna, Kristnihaldi undir jökli, ´Dúfnaveislunni, Skćkjunni Rósu, Ingu í Blessuđu barnaláni, Konuna í Leyndarmáli Rósanna, Draumalandinu , Oliver Twist , Dýrunum í Hálsaskógi ofl. ofl.

 

» Dagbók

30.03.2009  
daglegt lif

JĆja ţá eru komnar 12 uppseldar sýningar á STundum og stundum ekki og er mikiđ fjör á Melum. Á fimmtudagskvöldiđ síđasta var sýning til minningar um Hólmfríđi mömmu Benna sem leikur ađalhlutverkiđ og rann ágóđinn af sýningunni til Krabbameinsfélags Akureyrar 250.000,- kr. Glćsilegt hjá Lei...  » Nánar


» 30.03.2009 - gagnrýni Stundum og stundum ekki

» 11.03.2009 - frumsýning gekk frábćrlega


» Fleiri dagbókarfćrslur


» Myndir úr verkum


Karamellukvörnin


DúfnaveislanSaga Geirdal Jónssdóttir | saga@sagajons.is |