Frumsýning er í kvöld hjá Leikfélagi Akureyrar á Oliver. Ţetta er stór sýning,
söngleikur og gaman ađ ţví hvađ börnin eru búin ađ vera dugleg á ótrúlega löngum
ćfingum. Ástrós Gunnarsdóttir hefur gert mikiđ fyrir sýninguna í stađsetningum
og hreyfingum viđ tónlistina. Fólk virtist vera ánćgt sem var á ađalćfingunni
í gćr.
Til baka |