Á forsíðu
Dagbók    Ferilskrá    Myndir    Félagsstörf    Skrár    
Senda Sögu Jóns Póst
 

28.12.2004
Oliver Tvist

Frumsýning er í kvöld hjá Leikfélagi Akureyrar á Oliver. Ţetta er stór sýning, söngleikur og gaman ađ ţví hvađ börnin eru búin ađ vera dugleg á ótrúlega löngum ćfingum. Ástrós Gunnarsdóttir hefur gert mikiđ fyrir sýninguna í stađsetningum og hreyfingum viđ tónlistina. Fólk virtist vera ánćgt sem var á ađalćfingunni í gćr.



Til baka


Saga Geirdal Jónssdóttir | saga@sagajons.is |