Á forsíðu
Dagbók    Ferilskrá    Myndir    Félagsstörf    Skrár    
Senda Sögu Jóns Póst
 

04.11.2005
Kaupmannahöfn

Viđ Óskar skruppum til Kaupmannahafnar um síđustu helgi ađ hitta dóttur hans Kristínu og Birgir mann hennar. Ţau voru ţar stödd um helgina, voru mörg hundruđ íslendingar ţarna ţessa helgi, ţađ er kannski ţannig allar helgar. Ţetta var í fyrsta skipti sem ég fór yfir Stóra belti og fannst mér ţađ alveg ótrúlegt mannvirki. Ţetta var skemmtileg ferđ og gekk vel. Viđ fórum á bílnum vorum ađ hugsa um ađ fara međ lestinni en hćttum svo viđ ţađ.Til baka


Saga Geirdal Jónssdóttir | saga@sagajons.is |