Á forsíðu
Dagbók    Ferilskrá    Myndir    Félagsstörf    Skrár    
Senda Sögu Jóns Póst
 

17.07.2006
sól og sumar

Mér fannst vera fyrsti almennilegi sumardagurinn í dag. Var ađ bera á nýjan skjólvegg hér í Fannagili og gekk bara vel. Ţađ er mikiđ um gestagang og barnabörnin tvö Brynjar Leó og Egill Ari verđa hjá mér ţessa viku hálfan daginn. Melkorka mín 13 ára fór til Noregs í dag búin ađ vera hér í einn mánuđ.Til baka


Saga Geirdal Jónssdóttir | saga@sagajons.is |