Á forsíðu
Dagbók    Ferilskrá    Myndir    Félagsstörf    Skrár    
Senda Sögu Jóns Póst
 

20.11.2006
Sambúđarverkir frumsýning

Jćja ţá er búiđ ađ frumsýna Sambúđarverki hjá Leikfélagi Dalvíkur. Höfundar eru sex, einţáttungarnir 5. Einn ţátturinn var einleikur og breytti ég honum ţó nokkuđ og nota hann sem tengiliđ á milli ţátta og einnig á undan og eftir. Ađalsteinn Bergdal leikur. Ţórarinn Blöndal gerđi skemmtilega leikmynd, međ litlum tilfćrslum breytist sviđiđ úr einu heimilinu í annađ. Höfundarnir eru: Júlíus Júlíusson, Ingibjörg Hjartardóttir, Freyr Antonsson, Lovísa María, Arnar Símonarson og Sólveig Rögnvaldsdóttir. Frumsýningunni var mjög vel tekiđ , höfundar og ađrir áhorfendur virtust skemmta sér hiđ besta. Frumsýnt var föstudaginn 17. nóvemberTil baka


Saga Geirdal Jónssdóttir | saga@sagajons.is |