Á forsíðu
Dagbók    Ferilskrá    Myndir    Félagsstörf    Skrár    
Senda Sögu Jóns Póst
 

12.02.2007
frumsýning nálgast

Ég er alltof löt ađ skrifa á heimasíđuna mína, verđ ađ vera duglegri. En ţann 23. febrúar ćtlum viđ ađ frumsýna Primadonnurnar í Freyvangi. Ćfingar hafa gengiđ vel og er ég mjög bjartsýn á ađ fólk geti skemmt sér. Hér er ekki blóđ , ofbeldi og hávađi. Ţetta er góđur gamanleikur, fyrir alla aldurshópa.Til baka


Saga Geirdal Jónssdóttir | saga@sagajons.is |